Matvælaráðuneyti

740/2024

Reglugerð um þorskígildisstuðla fyrir fiskveiðiárið 2024/2025 og almanaksárið 2025.

1. gr.

Þorskígildisstuðlar fyrir fiskveiðiárið 1. september 2024 til 31. ágúst 2025 eru sem hér segir:

Tegund Stuðlar Tegund Stuðlar Tegund Stuðlar
Beitukóngur 0,30 Íslensk sumargotssíld 0,19 Skötuselur 1,17
Blágóma 0,12 Keila 0,29 Sléttilanghali 0,20
Blálanga 0,43 Kræklingur 0,18 Smokkfiskur 0,10
Búrfiskur 1,09 Kúskel 0,18 Snarphali 0,09
Djúpkarfi 0,66 Langa 0,57 Spærlingur 0,09
Flundra/ósalúra 0,07 Langlúra 0,62 Steinbítur 0,47
Geirnefur 0,09 Litla brosma 0,02 Stinglax 0,34
Geirnyt 0,03 Litli karfi 0,21 Stóra brosma 0,11
Gjölnir 0,17 Lúða 1,65 Sæbjúga 0,19
Grálúða 1,92 Lýr 0,10 Tindaskata 0,05
Grásleppa 0,37 Lýsa 0,22 Túnfiskur 0,23
Grjótkrabbi/klettakrabbi 0,38 Náskata 0,05 Ufsi 0,67
Gullkarfi 0,61 Punktalaxsíld 0,09 Urrari 0,04
Gulllax 0,26 Rauðmagi 0,34 Úthafsrækja 0,81
Háfur 0,03 Rækja á grunnslóð 0,51 Vogmær 0,10
Hákarl 0,04 Rækja við Snæfellsnes 0,86 Ýsa 0,64
Hámeri 0,11 Sandhverfa 2,87 Þorskur 1,00
Hlýri 0,64 Sandkoli 0,34 Þykkvalúra/sólkoli 1,32
Hvítskata 0,05 Skarkoli 0,91 Öfugkjafta 0,66
Hörpudiskur 0,21 Skata 0,18    
Ígulker 0,36 Skrápflúra 0,20    

 

2. gr.

Þorskígildisstuðlar vegna aflaheimilda sem miðast við almanaksárið 2025 eru sem hér segir:

Tegund Stuðlar
Kolmunni 0,09
Makríll 0,21
Norður-Íshafsþorskur 1,00
Norsk-íslensk síld 0,20

 

3. gr.

Reglugerð þessi er sett, skv. 19. gr. laga um stjórn fiskveiða. Reglugerðin öðlast gildi 1. septem­ber 2024.

 

Matvælaráðuneytinu, 20. júní 2024.

 

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.

Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica