Umhverfisráðuneyti

730/2000

Reglugerð um löggildingu rafiðnfræðinga. - Brottfallin

1. gr.

Ráðherra veitir rafiðnfræðingum löggildingu til að hanna séruppdrætti á sínu sviði.

Löggildingin takmarkast við lágspennuvirki, sbr. reglugerð um raforkuvirki nr. 264/ 1971.

 

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 5. mgr. 49. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, og öðlast þegar gildi.

 

Umhverfisráðuneytinu, 5. október 2000.

 

F. h. r.

Magnús Jóhannesson.

Kristín L. Árnadóttir.

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica