Heilbrigðisráðuneyti

592/2009

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 834/2007 um tilnefningu yfirlækna heilsugæslustöðva til að sinna sóttvörnum. - Brottfallin

1. gr.

Í stað "Strandabyggðar" í 2. gr. kemur: Bæjarhrepps.

2. gr.

Í stað "varnarsvæðin á Suðurnesjum samkvæmt varnarsamningi Íslands og Bandaríkjanna" í 2. gr. kemur: öryggis- og varnarsvæði ríkisins á Suðurnesjum samkvæmt varnarmálalögum og stjórnvaldsfyrirmælum sem sett hafa verið samkvæmt þeim.

3. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 4. mgr. 4. gr. sóttvarnalaga nr. 19/1997, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Heilbrigðisráðuneytinu, 22. júní 2009.

Ögmundur Jónasson.

Berglind Ásgeirsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica