Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

480/1988

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 618/1987, um menntun, réttindi og skyldur talmeinafræðinga. - Brottfallin

l.gr.

l.mgr. í ákvæðum til bráðabirgða orðist svo:

Heilbrigðisráðherra er heimilt til 30. júní 1989 að víkja frá skilyrðum 2. gr. þegar í hlut eiga umsækjendur, sem hafa menntun á þessu sviði, þótt hún jafngildi ekki þeim kröfum sem fram koma í 2. gr., enda séu þeir í starfi sem talmeinafræðingar við gildistöku reglugerðarinn­ar og hafi starfað sem slíkir samfellt síðustu 3 ár fyrir gildistöku.

 

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt lögum nr. 24/1985, um starfsheiti og starfsréttindi heilbrigðisstétta, öðlast gildi þegar við birtingu.

 

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 24. október 1988.

 Guðmundur Bjarnason

Ingimar Sigurðsson.

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica