Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

476/1994

Reglugerð um gildistöku tilskipunar Evrópubandalagsins um virk, ígræðanleg lækningatæki. - Brottfallin

1. gr.

Ákvæði samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, sem vísað er til í 7. tölul. X. kafla II viðauka, skulu öðlast gildi með breytingum og viðbótum sem leiðir af II. viðauka samningsins, bókun 1 við samninginn og öðrum ákvæðum hans.

2. gr.

Tilskipun ráðsins 90/385/EBE frá 20. júní 1990 um samræmingu laga aðildarríkjanna um virk, ígræðanleg lækningatæki, öðlast því gildi hér á landi. Tilskipunin er prentuð sem fylgiskjal með reglugerð þessari.

3. gr.

Reglugerð þessi, sem er sett samkvæmt heimild 3. gr. lyfjalaga nr. 108/1984 öðlast þegar gildi.

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 28. mars 1994.


Guðmundur Árni Stefánsson.

Páll Sigurðsson.

Fylgiskjal:

sjá B-deild Stjórnartíðinda.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica