Innanríkisráðuneyti

448/2011

Reglugerð um breytingu á reglugerð um skoðun ökutækja nr. 8/2009. - Brottfallin

1. gr.

42. gr. orðast svo:

Með reglugerð þessari er, samkvæmt ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 103/2010, innleidd í innlendan rétt tilskipun 2009/40/EB frá 6. maí 2009 sem er í tölulið 16a í XIII. viðauka við samninginn um Evrópska efnahagssvæðið.

Tilskipun 2009/40/EB kemur, sbr. 10. gr. hennar, í stað tilskipunar 96/96/EB og tilskipana um breytingu á henni nr. 1999/52/EB, 2001/9/EB, 2001/11/EB og nr. 2003/27/EB.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er, samkvæmt 60. og 67. gr. umferðarlaga, nr. 50/1987, sbr. lög nr. 44/1993 tekur gildi nú þegar.

Innanríkisráðuneytinu, 8. apríl 2011.

Ögmundur Jónasson.

Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica