Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Umhverfisráðuneyti

448/2002

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 368/2000, um söfnun, endurvinnslu og skilagjald á einnota umbúðir fyrir drykkjarvörur. - Brottfallin

1. gr.

Í stað orðanna "6,43 kr." í 4. málsl. 1. gr. reglugerðarinnar komi: 7,23 kr.


2. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 8. gr. reglugerðarinnar:
a. Í stað orðanna "6,43 kr." í 3. málsl. komi: 7,23 kr.
b. Í stað orðanna "5,63 kr." í 4. málsl. komi: 6,43 kr.
c. Í stað orðanna "6,43 kr." í 4. málsl. komi: 7,23 kr.
d. Í stað orðanna "7,00 krónum." í 4. málsl. komi: 8,00 krónum.
e. Í stað orðanna "8,00 krónum." í 4. málsl. komi: 9,00 krónum.


3. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt 4. gr. laga nr. 52/1989 um ráðstafanir gegn umhverfis-mengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur og öðlast gildi 1. júlí 2002.


Umhverfisráðuneytinu, 26. júní 2002.

F. h. r.
Þórður H. Ólafsson.
Sigríður Auður Arnardóttir.

Prenta reglugerð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica