Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

376/2000

Reglugerð um breytingu á reglugerð um ökuskírteini, nr. 501 11. ágúst 1997. - Brottfallin

1. gr.

Í stað "2.000 kr." í c-lið 1. mgr. 86. gr., sbr. reglugerð nr. 799 30. desember 1998, komi: 1.000 kr.


2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt 52. gr. umferðarlaga, nr. 50 30. mars 1987, öðlast þegar gildi.


Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 30. maí 2000.

F. h. r.
Björn Friðfinnsson.
Ólafur W. Stefánsson.

Prenta reglugerð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica