Sjávarútvegsráðuneyti

225/2007

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 30, 12. janúar 2005, um friðun þorsks og skarkola á vetrarvertíð. - Brottfallin

1. gr.

3. mgr. 1. gr. orðist svo:

Frá og með 17. apríl til kl. 10.00 28. apríl markast ytri mörk svæðisins vestur um frá Stokksnesi af línu sem dregin er í 12 sjómílna fjarlægð frá viðmiðunarlínu í punkt á 17°00´V. Þaðan í punkt 63°17,00´N - 17°00,00´V og síðan frá honum um eftirfarandi punkta:

1. 63°14,10´N - 17°24,93´V
2. 63°13,26´N - 17°35,95´V
3. 63°10,40´N - 17°54,00´V
4. 63°11,47´N - 18°10,23´V
5. 63°12,26´N - 18°17,92´V
6. 63°12,60´N - 18°30,00´V
7. 63°10,00´N - 19°00,00´V

2. gr.

4. mgr. 2. gr. orðist svo:

Frá og með 12. apríl til kl. 10.00 21. apríl markast ytri mörk svæðisins af línu sem dregin er vestur um milli eftirgreindra punkta:

1. 63°10,00´N - 19°00,00´V
2. 63°05,01´N - 19°52,07´V
3. 63°10,20´N - 20°12,80´V
4. 63°07,20´N - 20°15,70´V
5. 63°08,00´N - 20°32,80´V
6. 63°05,00´N - 20°49,50´V
7. 63°11,20´N - 21°27,80´V
8. 63°10,00´N - 21°51,70´V
9. 63°05,00´N - 22°15,00´V
10. 63°05,00´N - 22°27,50´V
11. 63°15,00´N - 23°00,50´V
12. 63°10,70´N - 23°24,00´V
13. 63°11,00´N - 24°05,50´V
14. 63°35,06´N - 23°13,06´V
15. 63°36,72´N - 23°22,84´V
16. 63°39,65´N - 23°28,55´V
17. 64°43,72´N - 24°12,83´V
18. 64°43,72´N - 24°25,57´V
19. 65°16,44´N - 24°51,28´V
og þaðan réttvísandi 70° í Skorarvita.

3. gr.

Við 3. gr. bætist D-liður sem orðist svo:

Á Húnafirði innan línu sem dregin er milli 65°41,23´N - 20°40,41´V (Hindisvík) og 66°01,28´N - 20°25,96´V (Kálfshamarsnes).

4. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands með síðari breytingum til þess að öðlast þegar gildi.

Sjávarútvegsráðuneytinu, 19. mars 2007.

F. h. r.

Árni Múli Jónasson.

Þórður Eyþórsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica