1. gr.
Eftirfarandi breyting skal gerð á lista í fylgiskjali I með reglugerðinni:
Efni Alþjóðasamningar Inn-/út.fl. leyfis Óheimilt sbr. 2. gr.Undanþágur og
INN - nafn N-1961 krafist laga um áv. og fíkni-athugasemdir
(latneskt) P-1971 efni nr. 65/1974 og
Fsk. I-IV 2. gr. hér að framan
Buprenorphinum P III x
Pemolinum P IV x 2)
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 2. gr. laga um ávana- og fíkniefni nr. 65/ 1974, tekur gildi 1. júlí 1989.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 18. apríl 1989.
Guðmundur Bjarnason.
Ingolf J. Petersen.