Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Matvælaráðuneyti

214/2025

Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 659/2014, um vigtun og skráningu meðafla við veiðar á uppsjávarfiski.

1. gr.

Ný 2. mgr. 1. gr. reglugerðarinnar orðast svo:

Við veiðar á uppsjávarfiski er ekki skylt að skilja meðafla frá uppsjávarafla. Grásleppa sem meðafli við uppsjávarveiðar skal ekki telja til aflamarks.

 

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt 2. mgr., 9. gr. og 30. gr. laga nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar, sbr. 2. mgr. 7. gr. a. laga um stjórn fiskveiða, nr. 116/2006. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

 

Matvælaráðuneytinu, 14. febrúar 2025.

 

Hanna Katrín Friðriksson
atvinnuvegaráðherra.

Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir.

Prenta reglugerð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica