Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti

161/2025

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 487/2003 um skiptingu arðs af hreindýraveiðum.

1. gr.

Í stað tölunnar "5.000" í 1. málsl. 3. mgr. 1. gr. reglugerðarinnar kemur: 10.000.

 

2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt heimild í 14. gr. laga nr. 64/1994, um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, öðlast þegar gildi og gildir fyrir ráðstöfun arðs sem fellur til frá og með árinu 2025 að telja.

 

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, 11. febrúar 2025.

 

Jóhann Páll Jóhannsson
umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.

Stefán Guðmundsson.

Prenta reglugerð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica