Félagsmálaráðuneyti

75/2007

Reglugerð um breytingu á reglugerð um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks, nr. 1056/2004. - Brottfallin

1. gr.

Í stað orðanna "Tryggingastofnun ríkisins" í 1. gr. reglugerðarinnar kemur: Vinnumála­stofnun.

2. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 3. gr. reglugerðarinnar:

  1. Í stað orðanna "nr. 12/1997" í b-lið 2. mgr. kemur: nr. 54/2006.
  2. 3. málsl. 3. mgr. fellur brott.

3. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 6. gr. reglugerðarinnar:

  1. Í stað orðanna "Tryggingastofnun ríkisins" kemur: Vinnumálastofnun.
  2. Í stað orðsins "Tryggingastofnun" kemur: Vinnumálastofnun.
  3. Í stað orðsins "Tryggingastofnunar" kemur: Vinnumálastofnunar.

4. gr.

Í stað orðanna "Tryggingastofnun ríkisins" í 7. gr. reglugerðarinnar kemur: Vinnumála­stofnun.

5. gr.

Í stað orðanna "Tryggingastofnun ríkisins" í 3. mgr. 8. gr. reglugerðarinnar kemur: Vinnu­málastofnun.

6. gr.

Í stað 2. málsl. 3. mgr. 9. gr. reglugerðarinnar kemur: Vinnumálastofnun er heimilt að óska eftir umsögn frá öðrum aðila um hvort lenging fæðingarorlofs sé nauðsynleg sam­kvæmt ákvæði þessu.

7. gr.

Í stað 2. málsl. 3. mgr. 11. gr. reglugerðarinnar kemur: Vinnumálastofnun er heimilt að óska eftir umsögn frá öðrum aðila um hvort lenging fæðingarorlofs sé nauðsynleg sam­kvæmt ákvæði þessu.

8. gr.

Í stað 2. málsl. 2. mgr. 12. gr. reglugerðarinnar kemur: Vinnumálastofnun er heimilt að óska eftir umsögn frá öðrum aðila um hvort lenging fæðingarorlofs sé nauðsynleg sam­kvæmt ákvæði þessu.

9. gr.

Í stað 2. málsl. 2. mgr. 13. gr. reglugerðarinnar kemur: Vinnumálastofnun er heimilt að óska eftir umsögn frá öðrum aðila um hvort lenging fæðingarorlofs sé nauðsynleg sam­kvæmt ákvæði þessu.

10. gr.

Í stað orðanna "Tryggingastofnun ríkisins" í 2. mgr. 14. gr. reglugerðarinnar kemur: Vinnu­mála­stofnun.

11. gr.

Í stað orðanna "Tryggingastofnun ríkisins" í 2. mgr. 16. gr. reglugerðarinnar kemur: Vinnu­mála­stofnun.

12. gr.

Í stað 2. málsl. 2. mgr. 19. gr. reglugerðarinnar kemur: Vinnumálastofnun er heimilt að óska eftir umsögn frá öðrum aðila um hvort lenging á rétti til fæðingarstyrks sé nauðsyn­leg samkvæmt ákvæði þessu.

13. gr.

Í stað 2. málsl. 3. mgr. 23. gr. reglugerðarinnar kemur: Vinnumálastofnun er heimilt að óska eftir umsögn frá öðrum aðila um hvort lenging á rétti til fæðingarstyrks sé nauðsyn­leg samkvæmt ákvæði þessu.

14. gr.

Í stað 2. málsl. 2. mgr. 24. gr. reglugerðarinnar kemur: Vinnumálastofnun er heimilt að óska eftir umsögn frá öðrum aðila um hvort lenging á rétti til fæðingarstyrks sé nauðsyn­leg samkvæmt ákvæði þessu.

15. gr.

Í stað 2. málsl. 2. mgr. 25. gr. reglugerðarinnar kemur: Vinnumálastofnun er heimilt að óska eftir umsögn frá öðrum aðila um hvort lenging á rétti til fæðingarstyrks sé nauðsyn­leg samkvæmt ákvæði þessu.

16. gr.

Í stað orðanna "Tryggingastofnunar ríkisins" í 2. mgr. 26. gr. reglugerðarinnar kemur: Vinnu­mála­stofnunar.

17. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 30. gr. reglugerðarinnar:

  1. Í stað orðanna "Tryggingastofnunar ríkisins" í 2. mgr. kemur: Vinnumála­stofnunar.
  2. Í stað orðsins "Tryggingastofnun ríkisins" í 4. mgr. kemur: Vinnumála­stofnun.

18. gr.

Í stað orðanna "Tryggingastofnun ríkisins" í 1. mgr. 31. gr. reglugerðarinnar kemur: Vinnu­mála­stofnun.

19. gr.

Í stað orðanna "Tryggingastofnun ríkisins" í 32. gr. reglugerðarinnar kemur: Vinnumála­stofnun.

20. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 11. mgr. 13. gr., 6. mgr. 15. gr., 2. mgr. 15. gr. a, 2. mgr. 15. gr. b, 4. mgr. 17. gr., 11. mgr. 19. gr., 3. mgr. 23. gr. og 35. gr. laga um fæðingar- og foreldraorlof, nr. 95/2000, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Félagsmálaráðuneytinu, 22. janúar 2007.

Magnús Stefánsson.

Sesselja Árnadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica