Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

650/1983

Reglugerð um breyting á reglugerð nr.449/1982 um innflutning á geislatækjum, er framleiða útfjólubláa geisla. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breyting á reglugerð nr. 449/1982, um innflutning á geisla-

tækjum, er framleiða útfjólubláa geisla.

1.gr.

1. mgr. 1. gr. orðist svo:

Innflutningur og sala á geislatækjum, er framleiða útfjólubláa geisla (solarium) er háður leyfi ráðuneytisins.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 1. gr. laga nr. 58/1982, um breyting á lögum nr. 95/1962, um öryggisráðstafanir gegn jónandi geislum frá geislavirkum efnum eða geislatækjum, öðlast gildi þegar við birtingu.

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 13. september 1983.

F. h. r.

Páll Sigurðsson.

Ingimar Sigurðsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica