Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Mennta- og menningarmálaráðuneyti
986/2010
Reglugerð um breyting á reglugerð um sérfræðiþjónustu sveitarfélaga við leik- og grunnskóla og nemendaverndarráð í grunnskólum nr. 584/2010. - Brottfallin
Stofnreglugerð:
Felld brott með:
1. gr.
Í stað orðsins "ávallt" í 4. mgr. 19. gr. kemur: að jafnaði.
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt 40. gr. laga um grunnskóla nr. 91/2008, öðlast þegar gildi.
Mennta- og menningarmálaráðuneytinu, 2. desember 2010.
Katrín Jakobsdóttir.
Ásta Magnúsdóttir.