Prentað þann 4. apríl 2025
425/2003
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 543, 22. júlí 2002, um möskvastærðir og útbúnað varpna til veiða á botnfiski, rækju og humri.
1. gr.
Á eftir orðunum: "milli eftirgreindra punkta" í 1. mgr 6. gr. komi:
1. 65°37´N - 29°33´V
2. 63°10´N - 25°50´V
3. 62°00´N - 27°00´V
4. 60°22´N - 24°20´V
2. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands til að öðlast þegar gildi.
Sjávarútvegsráðuneytinu, 11. júní 2003.
F. h. r.
Jón B. Jónasson.
Þórður Eyþórsson.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.