Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Umhverfisráðuneyti

48/2001

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 785/1999 um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.
Fimmtándi liður í 9. tölulið í fylgiskjali 2 orðast svo:
9.15. Rekstur aðstöðu í atvinnuskyni, þ.m.t. útleiga rýmis, fyrir hávaðasama starfsemi sem veldur truflun eða óþægindum.

4-5

2. gr.
Nýr liður bætist við 9. tölulið í fylgiskjali 2 og orðast svo:
9.16. Önnur sambærileg starfsemi.
1-5

3. gr.
Nýr liður bætist við 10. tölulið í fylgiskjali 2 og orðast svo:
10.8. Niðurrif húsa og annarra bygginga.


4. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum 5. gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, með síðari breytingum. Reglugerðin öðlast gildi við birtingu.


Umhverfisráðuneytinu, 17. janúar 2001.

Siv Friðleifsdóttir.
Magnús Jóhannesson.
Prenta reglugerð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica