Félagsmálaráðuneyti

65/2003

Reglugerð um breytingu á reglugerð um þjónustu við fötluð börn og fjölskyldur fatlaðra, nr. 155/1995, sbr. reglugerð nr. 308/2000 og nr. 67/2002. - Brottfallin

1. gr.

Fjárhæðir sem nefndar eru í reglugerðinni skulu breytast þannig:
Í 4. mgr. 11. gr. komi 9.500 kr. í stað 9.200 kr. (1. fl.), 7.300 kr. í stað 7.100 kr. (2. fl.), 5.500 kr. í stað 5.300 kr. (3. fl.).
Í 1. mgr. 12. gr. komi 580 kr. í stað 565 kr.


2. gr.

Reglugerð þesssi sem sett er með stoð í lögum um málefni fatlaðra nr. 59/1992 með síðari breytingum öðlast gildi 3. febrúar 2003.


Félagsmálaráðuneytinu, 31. janúar 2003.

Páll Pétursson.
Þorgerður Benediktsdótir.

 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica