Fara beint í efnið

Prentað þann 19. mars 2024

Breytingareglugerð

559/2004

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 990/2001, um greiðslu vaxtabóta, með síðari breytingu.

1. gr.

Í stað "75/1981" í 2. gr. reglugerðarinnar kemur: 90/2003.

2. gr.

Orðin "sbr. 23. gr. rg. nr. 157/2001, um húsbréf og húsbréfaviðskipti" í 2. mgr. 3. gr. reglugerðarinnar falla brott.

3. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 2. mgr. 9. gr. reglugerðarinnar:

a. Í stað "456.112", "598.778" og "741.442" kemur: 480.371, 630.626 og: 780.878.
b. Í stað "70. gr." kemur: 69. gr.
c. Í stað "75/1981" kemur: 90/2003.

4. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 10. gr. reglugerðarinnar:

a. Í stað "3.430.678", "5.489.085", "5.686.940" og "9.099.104" kemur: 3.613.148, 5.781.037, 5.989.414 og: 9.583.062.
b. Í stað "63. gr." kemur: 62. gr.
c. Í stað "73. gr." kemur: 72. gr.
d. Í stað "76. gr." kemur: 75. gr.
e. Í stað "75/1981" kemur: 90/2003.

5. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 11. gr. reglugerðarinnar:

a. Í stað "156.290", "201.000", "258.459" og "577" kemur: 164.603, 211.691, 272.206 og: 600.
b. Í stað "63. gr." kemur: 62. gr.
c. Í stað "75/1981" kemur: 90/2003.

6. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 12. gr. reglugerðarinnar:

a. Í stað "63. gr." kemur: 62. gr.
b. Í stað "75/1981" kemur: 90/2003.

7. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 15. gr. reglugerðarinnar:

a. Í stað "114.028", "149.695", "185.361" í 1. mgr. kemur: 120.093, 157.657 og: 195.220.
b. Í stað "39.073", "50.250" og "64.615" í 3. mgr. kemur: 41.151, 52.923 og: 68.052.

8. gr.

Í stað "63. gr." og "75/1981" í 2. mgr. 16. gr. reglugerðarinnar kemur: 62. gr. og: 90/2003.

9. gr.

Í stað "577" í 2. mgr. 17. gr. reglugerðarinnar kemur: 600.

10. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 19. gr. reglugerðarinnar:

a. Orðin "(þó ekki aðstöðugjald)" í 7. tölul. 2. mgr. falla brott.
b. Orðin "álagður 10. júní 1996 eða síðar" í 11. tölul. 2. mgr. falla brott.

11. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 21. gr. reglugerðarinnar:

a. Í stað "69. gr." í 1. mgr. kemur: 68. gr.
b. Í stað "75/1981" í 1. mgr. kemur: 90/2003.

12. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í B-lið 68. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingu, og öðlast þegar gildi.

Fjármálaráðuneytinu, 21. júní 2004.

F. h. r.
Maríanna Jónasdóttir.

Guðmundur Thorlacius.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.