Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Landbúnaðarráðuneyti

499/1996

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 398/1995 um áburð og jarðvegsbætandi efni.

1. gr.

Viðauki 8 með reglugerð nr. 398/1995 orðast svo:

Um efnagreiningar á áburði gilda ávæði tilskipunar framkvæmdastjórnar ESB (77/535/EBE) og breyting með tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 95/8/EB.

 

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 22 29. mars 1994 um eftirlit með fóðri. áburði og sáðvöru og öðlast þegar gildi.

 

 Landbúnaðarráðuneytinu, 13. september 1996

 

F.h.r.

Guðmundur Sigþórsson

Jón Höskuldsson.

Prenta reglugerð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica